Það er fyrsta flokks upplifun að fara á knattspyrnuleik í neðri deildum Englands. Bakvörður gerði það einmitt síðastliðinn ...
„Ég er frá Vestmannaeyjum og þekki því vel til starfsfólks Herjólfs og veit að félagið er vel rekið. Ég ákvað á sínum tíma að ...
Körfuknattleiksdeild Hauka hefur samið við Belgann Seppe D’Espaller um að leika með karlaliðinu á komandi tímabili.
Ekið var á átta ára dreng á gatna­mót­um Urðarbrunns og Úlfars­braut­ar í Úlfársár­dal í morg­un. Dreng­ur­inn var á ...
Örlítið fleiri eru hlynntir en andvígir borgarlínu og hefur stuðningurinn við slíkar framkvæmdir aðeins aukist frá fyrra ári.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hefur lokað fyrir aðgengi heilbrigðisstarfsfólks hjá Samgöngustofu að sjúkraskrá.
Gervigreind gæti leyst af hólmi huglægt mat fósturfræðinga þegar kemur að því að velja á milli fósturvísa í ...
Körfuknatt­leiks­deild KV hef­ur ráðið Fal Harðar­son sem þjálf­ara karlaliðsins fyr­ir kom­andi tíma­bil. KV leik­ur í 1.
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að gott hafi verið að leggjast á koddann í nótt eftir að samninganefnd ...
Lionel Messi var samur við sig þegar lið hans Inter Miami lagði Columbus Crew að velli, 3:2, í toppslag Austurdeildar ...
„Mér líst mjög vel á deildina í ár. Tilfinningin er sú að hún hafi orðið sterkari með hverju árinu undanfarinn áratug,“ sagði ...
Hönnuður­inn Kei Toyos­hima á heiður­inn af nýrri línu frá ís­lenska úti­vist­ar­merk­inu 66°Norður. Toyos­hima er hönnuður ...